The President of Iceland

18/07/2024 | Press release | Distributed by Public on 18/07/2024 18:33

Landsmót skáta á Úlfljótsvatni

Fréttir|18. júlí 2024

Landsmót skáta á Úlfljótsvatni

Forseti heimsækir Landsmót skáta 2024 sem fram fer á Úlfljótsvatni. Um 3000 skátar taka þátt, en þetta er í fyrsta sinn í 8 ár sem landsmót skáta er haldið þar sem mótið féll niður vegna covid faraldursins. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi og Kolbrún Ósk Pétursdóttir mótsstjóri tóku á móti forseta og veittu leiðsögn um mótsvæðið. Heilsað var upp á bæði íslenska og erlenda skátaflokka. Um 400 kanadískir skátar sækja landsmótið í ár og heimsótti sendiherra Kanada á Íslandi, Jeanette Menzies, einnig móttsvæðið þennan dag. Forseti er verndari skátahreyfingarinnar.

Deila